Gjaldskrá

Greiðslutilhögun/Afslættir

Viðskiptavinir okkar eru vinsamlegast beðnir um að staðgreiða fyrir þá þjónustu sem stofan veitir eins og um önnur viðskipti væri að ræða viðskipti.  Við stærri verkefni er gerð meðferðar- og kostnaðaráætlun áður en verk hefst, einnig er gerð áætlun um gjalddaga.

 

Sella –tannlæknar ehf. hafa gert samnig um beingreiðslur fyrir börn og unglinga frá Sjúkratyggingum Íslands fyrir ákveðin tannlæknisverk , í þeim tilfellum greiða umráðamenn einungis 2500 kr komugjald einusinni á ári.

Einnig er  samningur fyrir elli og öryrkja samkv. Reglum S.Í´.

Sjá uppl. um beingreðslukerfið hjá S.Í.

       Úrdráttur úr gjaldskrá hangir uppi á biðstofu viðskipavinum til glöggvunar. Þegar er fram komið að við öll stærri verkefni er gerð skrifleg, bindandi kostnaðaráætlun. Þess skal getið að þóknun fyrir tannlækningaþjónustu er oftast samspil margra verkþátta þannig að heildarverð fyrir þjónustuna getur verið breytileg

Hvar erum við